Færsluflokkur: Bílar og akstur
Jæja....ákveðið hefur verið að panta varahluti í Focusinn og gera bílinn klárann í keppnina á króknum,búist er við metþáttöku og er mikil spenna í herbúðum Team Seastone.
meira síðar.......
Bílar og akstur | 12.7.2009 | 23:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Góðann og blessaðan daginn. settum Focus í spariskóna og fórum smá prufurúnt á planinu í dag,eitthvað þarf nú að hjólastilla greyið enda er búið að skipta um allar stífur og fóðringar að aftan auk þess að allt er nýtt í stýrisgangi,en hann keyrir þegar hann á að keyra og stoppar líka, ef sá er gállinn á onum.nú á bara eftir að sansa stuðarann undir málningu og eitthvað dúlleri svona hér og þar.En eitt vildi ég fá að vita hvort einhver lesandi hefur vit á soggrein og smíði á svoleiðis apparati,ef svo er endilega hafið samband.
Svona er focus í dag
Nýja klæðningin á mælaborðinu
Bílar og akstur | 23.2.2009 | 22:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Team Seastone óskar lesendum síðunnar gleðilegrar jólahátíðar, megi nýtt ár verða gæfuríkt.
Bílar og akstur | 25.12.2008 | 13:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bílar og akstur | 21.12.2008 | 11:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Setti klæðningu á mælaborðið fyrst að framrúðan er ekki kominí allt voða fínt:)
Búið að sprauta og setja hlerann á
meira síðar
Bílar og akstur | 4.12.2008 | 11:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bílar og akstur | 18.11.2008 | 23:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bílar og akstur | 14.11.2008 | 20:54 (breytt kl. 20:57) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Hér sýnir hinn látni snillingur handbremsubeygju og hið bráð skemmtilega Scandinavian flick.Njótið vel.
Bílar og akstur | 11.10.2008 | 20:33 (breytt kl. 20:36) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)