TEAM SEASTONE
TEAM SEASTONE
TEAM SEASTONE er er skipað af tveimur bræðrum ofan af skaga. Eru þeir forfallnir bílaáhugamenn og hafa verið að keppa og verið í kringum mótorsport frá því á 1989 fyrst í rallycrossi og svo í rallyi. Óku þeir á mösdum aðalega í rally crossinu hér fyrir um 20 árum síðan og árið 2005 var Suzuki Swift 1300 Gti-R keypt og haldið var í rall á fullu... Leiðin lá svo í Focus. Ford Focus sem þeir notast enn við í dag... 3 einsstaklingurinn í þessu teymi er Guðm. Orri sem hefur verið tryggur servis maður og hefur ekið aðeins í rally á fræknum Clio 1800cc Sem var alltaf kallaður Clio F1. En hefur þó verið einnig mikið á bak við cameruna og myndavélina...
Myndaalbúm
Tenglar
Sponsorar
Mínir tenglar
- Gs Tuning 100 eða 200 hp í viðbót? tékkaðu á þessum
- Motor Mynd
- Kappakstur.com Kjartann og Óli á Toyota Corollu Rally
- Mótorklippur Margar video klippur af mótorsporti á Íslandi
- TeamX-tra
- TOMCAT
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott
Elvar Örn Reynisson, 19.11.2008 kl. 01:37
Nú er komin skýringin á þessari vatnshræðslu í Subaruinum - þetta gerðist alltaf fyrir framan myndavélina hjá ykkur Gaman af þessum videoum hjá ykkur.
Kv.
Steini Palli
Steini Palli, 19.11.2008 kl. 08:25
SNILLD..... en ennþá vantar tvo aðal bílana hehe.. hvað er með þessar blikdósir eiginlega
jónbi (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.