Myndband: 1/2 Djúpavatn -suður
Hér koma on-board myndir frá Djúpavatni -suður úr Haustralli 2007. Sérleiðin Djúpavatn stóð svo sannarlega undir nafni í þessu ralli sem háð var í mikilli rigningartíð. Hér gekk allt eins og í sögu, eða þar til skyndilega, allt fór á hliðina...